Skátar á Víðistaðatúni
Kaupa Í körfu
ÞESSI strákur brá sér í hlutverk Lukku-Láka og skaut nokkra bófa á Víðistaðatúni í gær. Krakkar úr Útilífsskólanum á aldrinum átta til tólf ára héldu eina stóra skátaútilegu í Hafnarfirðinum og skemmtu sér konunglega. Meðal þess sem þau gerðu sér til gamans var að sigla kanó, poppa yfir varðeldi og leika sér að því að síga í hrauninu. Þau fengu líka kennslu í því að binda hnúta, elda á prímus og þekkja plöntur að sannra skáta sið.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir