Ísafold

Ásdís Ásgeirsdóttir
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Ísafold

Kaupa Í körfu

KAMMERSVEITIN Ísafold og Íslenska óperan standa fyrir "Öðruvísi Vínartónleikum" í Duus-húsum í Keflavík í dag og í Íslensku óperunni á morgun. Einsöngvarar á tónleikunum eru Ágúst Ólafsson barítón og Hulda Björk Garðarsdóttir sópran en hljómsveitarstjóri er Daníel Bjarnason. Hann segir ekki um neina venjulega Vínartónleika að ræða. "Venjulegir Vínartónleikar myndu vera tónleikar þar sem leiknir eru Vínarvalsar eftir valsakóngana Johann Strauss og pabba hans, og eitthvað í þeim dúr," segir hann MYNDATEXTI Á efnisskránni eru sinfónía nr. 4 og Kindertotenlieder (Barnadauðasöngvar) eftir Mahler.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar