Hegningarhúsið

Ásdís Ásgeirsdóttir
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Hegningarhúsið

Kaupa Í körfu

Fangelsisgarðurinn í Hegningarhúsinu við Skólavörðustíg er bjargvættur hins aldagamla fangelsis vegna lélegrar loftræstingar innan veggja hússins. MYNDATEXTI: Gamalt - Þessi hlið fangelsisins blasir við fáum öðrum en föngunum sjálfum og er hrörlegri en framhlið hússins sem snýr að Skólavörðustíg.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar