Eurovision Selma Björnsdóttir

Ásdís Ásgeirsdóttir
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Eurovision Selma Björnsdóttir

Kaupa Í körfu

BÚIÐ er að velja framlag Íslands til Evró-visjón-söngva-keppninnar í ár. Selma Björnsdóttir söng-kona syngur lagið. Lagið heitir "If I had your love". Höfundar lagsins eru Þorvaldur Bjarni Þorvaldsson og Vignir Snær Vigfússon. MYNDATEXTI: Selma og Þorvaldur í Ísrael árið 2001 þegar þau komu laginu All out of luck í annað sæti Evró-visjón-keppninnar.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar