Eurovision

Ásdís Ásgeirsdóttir
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Eurovision

Kaupa Í körfu

SELMA Björnsdóttir, fulltrúi Íslands í söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva, sem haldin verður á laugardag, baðaði út öllum öngum við Dauðahafið á þriðjudag, en þangað héldu íslensku keppendurnir í dagsferð. Félagar hennar flutu í hafinu, sem er afar salt. Í daglegri könnun meðal fréttamanna og keppenda í Eurovision í gær varð íslenska lagið, sem sungið er á ensku, hlutskarpast og fékk 241 atkvæði, áttatíu og fjórum meira en lag Króata, sem varð í öðru sæti.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar