Fuglarnir á Tjörninni

Ásdís Ásgeirsdóttir
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Fuglarnir á Tjörninni

Kaupa Í körfu

GÆSASTOFNAR sem verpa hér eða hafa viðdvöl eru sterkir, að undanteknum blesgæsastofninum, að sögn dr. Arnórs Þ. Sigfússonar fuglafræðings. Stofnar grágæsa, heiðagæsa og helsingja hafa allir vaxið frá síðustu aldamótum. Arnór telur að gott viðurværi á vetrarstöðvum geti skýrt þennan vöxt. Hann telur að gæsavarp hafi gengið vel í ár. MYNDATEXTI Fjölgun Grágæsum, heiðagæsum og helsingjum hefur fjölgað mikið

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar