Lestur

Ásdís Ásgeirsdóttir
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Lestur

Kaupa Í körfu

Þegar mikið er að gera í skólanum getur verið mikilvægt að skipuleggja sig vel því það getur verið ansi tímafrekt að þurfa að leita að réttu glósunum eða réttu ritgerðinni. Fyrir þá sem hafa ánægju af góðu skipulagi og vilja hafa námsefnið á ákveðnum stað er tilvalið að litamerkja allt námsefnið. Þá er valinn einn litur fyrir hvert fag og möppur og aðrar skólavörur keyptar í þeim tiltekna lit. Þannig er auðvelt að halda glósum til haga í réttum möppum og auðvelt að finna öllu stað. MYNDATEXTI Lestur Það getur hjálpað að vera vel skipulagður við námið.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar