Reykjavíkur Akademía

Ásdís Ásgeirsdóttir
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Reykjavíkur Akademía

Kaupa Í körfu

Málþingið Kynstrin öll : sköpun kynjamunar , aðstandendur málþingsins Irma Erlingsdóttir , Annadís Greta Rúdólfsdóttir og Katrín Sigurðardóttir sem opna mun sýningu í kjölfar málþingsins , málþingið er á vegum Reykjavíkur Akademíunnar og haldið í JL húsinu texti í bls. 8 viðtali við Irmu (t.v.): Konur og Balkanstríðin Irma J. Erlingsdóttir fæddist 1968 í Reykjavík. Hún ólst upp á Egilsstöðum og tók stúdentspróf frá Menntaskólanum við Hamrahlíð árið 1989. Hún lauk BA-prófi í bókmenntum og frönsku frá Háskóla Íslands 1992 og licance og mastersprófi og DEA-prófi frá Frakklandi. Hún hefur starfað sem fastráðinn stundakennari við HÍ undanfarin þrjú ár og er nú forstöðumaður Rannsóknarstofu í kvennafræðum við Háskóla Íslands.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar