Borgarstjórnarfundur

Ásdís Ásgeirsdóttir
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Borgarstjórnarfundur

Kaupa Í körfu

STEFNT er að því innan Reykjavíkurborgar að einstaklingar í húsnæðiserfiðleikum fái í framtíðinni úthlutað svokölluðum húsnæðisávísunum til að niðurgreiða leiguhúsnæði á almennum markaði. MYNDATEXTI: Björn Bjarnason dómsmálaráðherra sat fund borgarstjórnar í gær. Fordæmi eru fyrir því að ráðherrar sitji í borgarstjórn. T.d. sat Davíð Oddsson fundi af og til eftir að hann varð forsætisráðherra vorið 1991.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar