Mýrarhúsaskóli

Ásdís Ásgeirsdóttir
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Mýrarhúsaskóli

Kaupa Í körfu

Nemendur allra bekkja Mýrarhúsaskóla senda gamalt skóladót til barnaskóla í Malaví. Skemmtilegt að vita að þau eiga eftir að læra með þess. NEMENDUR allra bekkja í Mýrarhúsaskóla eru í óða önn að safna saman öllu gömlu skóladóti sem þeim tekst að komast yfir og ætla eftir nokkra daga að senda það til barnaskóla í Malaví þar sem "krakkarnir eiga ekkert skóladót," eins og nemendurnir í 3-b orða það. MYNDATEXTI: Erna Hinrkisdóttir heldur á bláu boxi með litum sem hún fann inni í skáp og ætlar að senda til Malaví. Hjá henni standa Einar Ingi Jóhannsson og Helgi Páll Melsted.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar