Sinfóníuhljómsveitin og Barbara Deaver
Kaupa Í körfu
TÓNLIST - Háskólabíó Barnið og heimspekingurinn SINFÓNÍUTÓNLEIKAR Mahler: Sinfónía nr. 3. Barbara Deaver mezzosópran, Kvennakór Íslenzku óperunnar, barnakór og Sinfóníuhljómsveit Íslands u. stj. Petris Sakaris. Fimmtudaginn 9. marz kl. 20. STÆRSTA, fjölhæfasta og bezt menntaða hljómsveit lýðveldisins átti stórafmæli í gær. Fyrstu tónleikar Sinfóníuhljómsveitar Íslands voru einmitt fyrir réttum 50 árum, hinn 9. marz 1950, og var af því tilefni efnt til aukatónleika sem bragð var að. Fluttur var einn af stærri bitum sígildrar tónlistar, hin risavaxna 3. sinfóníu Gústavs Mahlers. Í sjálfu sér viðeigandi verkefni á tyllidegi sem þessum, þó að frumflutningur pöntunarverks frá heimskunnu tónskáldi hefði óneitanlega verið metnaðarfyllra, eins og mörg dæmi eru um hjá fremstu hljómsveitum erlendis, og fyrir jafnvel smærri afmæli en hér var um að ræða. MYNDATEXTI: Bandaríska mezzosópransöngkonan Barbara Deaver var gestur Sinfóníuhljómsveitarinnar á tónleikunum í gærkvöldi.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir