Sjónvarphúsið keypt
Kaupa Í körfu
Sigurjón Sighvatsson, kvikmyndaframleiðandi í Bandaríkjunum, og fyrirtækið Ofanleiti ehf., hafa komist að samkomulagi við Sjónvarpið um kaup á húseign Sjónvarpsins á Laugavegi 176. Kaupverðið er 280 milljónir kr. sem greiðast við afhendingu 1. september næstkomandi. Húsið var auglýst til sölu í desember sl. og bárust sex tilboð í það sem voru metin of lág en hæsta boð var 220 milljónir kr. Myndatexti: Markús Örn Antonsson útvarpsstjóri og Sigurjón Sighvatsson handsala samninginn. Á milli þeirra stendur Magnús Leopoldsson, fasteignasali.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir