Sinfónían - Mezzósópransöngkonan Iidiko Komlosi

Ásdís Ásgeirsdóttir
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Sinfónían - Mezzósópransöngkonan Iidiko Komlosi

Kaupa Í körfu

Tónlist sem grípur hjartað Sinfóníuhljómsveit Íslands, einsöngvarar og Kór Íslensku óperunnar flytja Sálumessu Giuseppes Verdi á Páskatónleikum í Háskólabíói í kvöld kl. 20 og á morgun kl. 16. Orri Páll Ormarsson heyrði hljóðið í stjórnandanum, Rico Saccani, og Kristjáni Jóhannssyni tenórsöngvara sem raunar gekk úr skaftinu á elleftu stundu vegna veikinda. SINFÓNÍUHLJÓMSVEIT Íslands er eins og veðrið á norðurslóð - engin lognmolla. Það fer því vel á að hún leggi til atlögu við tvö af þrekvirkjum meistara Verdis, verk átaka og tilfinninga, í íslenskum tónleikasölum á þessu vori - vori sem lengi verður minnst, fyrir umhleypinga og æðibunugang í Kára. MYNDATEXTI: Mezzósópransöngkonan Ildiko Komlosi er frá Ungverjalandi.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar