Dimmitering

Ásdís Ásgeirsdóttir
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Dimmitering

Kaupa Í körfu

Verðandi stúdentar eru þessa dagana að búa sig undir prófin með því að gleyma stað og stund og bregða sér í ýmissa kvikinda líki á síðasta kennsludegi menntaskólaáranna. Nemar í Menntaskólanum í Reykjavík létu ekki sitt eftir liggja á dimmisjón og sprönguðu m.a. um borgina með fasi Týróla og brúðar, sem virðist reyndar hafa tapað brúðgumanum.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar