Verdi
Kaupa Í körfu
RICO Saccani hljómsveitarstjóri beygir sig og bugtar fyrir einsöngvurum, Kór Íslensku óperunnar og Sinfóníuhljómsveit Íslands að loknum flutningi á Sálumessu Giuseppes Verdi í Háskólabíói í gærkvöldi. Ekki er annað að sjá en söngvararnir, Edward Crafts, Gianni Mongiardino, sem hljóp í skarðið fyrir Kristján Jóhannsson, Ildiko Komlosi og Georgina Lukács, séu líka ánægðir með frammistöðu Saccanis, sem stjórnaði sem fyrr blaðlaust.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir