Verdi

Ásdís Ásgeirsdóttir
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Verdi

Kaupa Í körfu

RICO Saccani hljómsveitarstjóri beygir sig og bugtar fyrir einsöngvurum, Kór Íslensku óperunnar og Sinfóníuhljómsveit Íslands að loknum flutningi á Sálumessu Giuseppes Verdi í Háskólabíói í gærkvöldi. Ekki er annað að sjá en söngvararnir, Edward Crafts, Gianni Mongiardino, sem hljóp í skarðið fyrir Kristján Jóhannsson, Ildiko Komlosi og Georgina Lukács, séu líka ánægðir með frammistöðu Saccanis, sem stjórnaði sem fyrr blaðlaust.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar