Hvíta Húsið

Ásdís Ásgeirsdóttir
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Hvíta Húsið

Kaupa Í körfu

Þjóðhöfðingjar Norðurlandanna sátu í gær hádegisverðarboð í Hvíta húsinu til að minnast landafunda norrænna manna í Vesturheimi árið 1000. Á myndinni má sjá Hillary Clinton, forsetafrú Bandaríkjanna, ávarpa boðsgesti. Næst forsetafrúnni situr eiginmaður hennar, Bill Clinton Bandaríkjaforseti, þá Ólafur Ragnar Grímsson, forseti Íslands, og við hlið hans Dorrit Moussaieff, vinkona forsetans. Í forgrunni eru Björn Bjarnason menntamálaráðherra og Sigríður Anna Þórðardóttir, forseti Norðurlandaráðs

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar