Tal hf. og Nortel Networks semja

Ásdís Ásgeirsdóttir
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Tal hf. og Nortel Networks semja

Kaupa Í körfu

Tal semur við Nortel Networks um GPRS-búnað Fyrsta skrefið yfir í þriðju kynslóð farsíma FULLTRÚAR Tals hf. og Nortel Networks undirrituðu í gær samning um kaup og uppsetningu á búnaði til að gera háhraða þráðlausa gagnaflutninga mögulega í GSM-kerfi Tals. Um er að ræða nýja tækni, svokallað GPRS-kerfi, og með því stígur Tal fyrsta skrefið yfir í þriðju kynslóð farsíma, að því er fram kom á fréttamannafundi í gær.MYNDATEXTI: Ibrahim Almoor, yfirmaður farsímalausna Nortel Networks í Evrópu, og Þórólfur Árnason, forstjóri Tals hf., undirrita samninginn. Sturla Böðvarsson samgönguráðherra fylgist með.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar