Þorvaldur Árnason

Ásdís Ásgeirsdóttir
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Þorvaldur Árnason

Kaupa Í körfu

framkvæmdastjóri kvikmyndadeildar SAM-bíóanna og formaður Félags kvikmyndahúsa. Þorvaldur fæddist 4. mars árið 1964. Viðskiptafræðingur að mennt frá Háskóla Íslands og fyrir utan fimm sumur í fragtdeild Flugleiða í Leifsstöð meðfram námi hefur hann ekki unnið við neitt annað en kvikmyndasýningar alla sína ævi. Þorvaldur hefur einnig mikinn áhuga á íþróttum, spilar enn fótbolta á sunndagsmorgnum með gömlu félögunum, og ferðalög og útivera með eiginkonu og tveimur börnum er það helsta sem lokkar hann út úr rökkri bíósalarins.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar