Samgöngufundur - Sturla Böðvarsson

Ásdís Ásgeirsdóttir
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Samgöngufundur - Sturla Böðvarsson

Kaupa Í körfu

Samstaða um vegaáætlun í samgöngunefnd "MEÐ þessari áætlun er stefnt að því að bæta vegakerfi landsins mjög mikið en allar vegaframkvæmdir taka tíma og því verða menn að sýna nokkra þolinmæði, bæði hér á höfuðborgarsvæðinu og út um land," sagði Sturla Böðvarsson samgönguráðherra þegar hann kynnti vegáætlun til næstu fimm ára. MYNDATEXTI: Sturla Böðvarsson samgönguráðherra kynnir vegaáætlun 2000-2004.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar