Ólína Þorvarðardóttir - Doktorsritgerð - Brennuöld

Ásdís Ásgeirsdóttir
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Ólína Þorvarðardóttir - Doktorsritgerð - Brennuöld

Kaupa Í körfu

Galdur er samþætting trúar og vísinda "Hinn íslenski galdramaður er óbreyttur alþýðumaður, þokkalega læs og að líkindum hagmæltur. Hann kann eitthvað fyrir sér í rúnapári og er álitinn ráðagóður."Hinn íslenski galdramaður er óbreyttur alþýðumaður, þokkalega læs og að líkindum hagmæltur. Hann kann eitthvað fyrir sér í rúnapári og er álitinn ráðagóður. Þess vegna er hann vel liðinn af sveitungum sínum og stundum kallaður til þegar lækna þarf kú eða kind, jafnvel einhvern á bænum. Þegar hinsvegar kemur að því að lækningin mistekst fer að syrta í álinn," segir Ólína Þorvarðardóttir í samtali við Þröst Helgason en hún ver doktorsritgerð sína um brennuöldina við heimspekideild Háskóla Íslands í Hátíðarsal skólans í dag kl. 14.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar