Heiðmörk

Ásdís Ásgeirsdóttir
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Heiðmörk

Kaupa Í körfu

Heiðmörk 50 ára. Heiðmörk var formlega gerð að útivistarsvæði Reykvíkinga 25.júní 1950 og á því stórafmæli í dag. Myndatexti: Torgeirsstaðir er eitt af kennileitum Heiðmerkur. Myndirnar af húsinu eru teknar frá svipuðu sjónarhorni og sést hve skógurinn hefur vaxið vel síðan eldri myndin var tekin árið 1975. Er breytingin dæmigerð fyrir þróun skógræktar á svæðinu öllu.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar