Eydís rólar sér

Ásdís Ásgeirsdóttir
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Eydís rólar sér

Kaupa Í körfu

Heimurinn er stór og mikill, ekki síst þegar maður er sjálfur lítill og kynnist firnum heimsins skref fyrir skref eftir því sem mánuðirnir og árin líða. Hún Eydís litla naut öryggis vígalegs gúmmídekks þar sem hún var að leik neðan Langholtsskóla á dögunum og horfði forvitnum augum sínum á heiminn.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar