Davíð Oddsson forsætisráðherra í Noregi

Ásdís Ásgeirsdóttir
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Davíð Oddsson forsætisráðherra í Noregi

Kaupa Í körfu

DAVÍÐ Oddsson forsætisráðherra, eiginkona hans Ástríður Thorarensen og fylgdarlið voru á slóðum norska skáldsins Bjørnstjerne Bjørnson í Vestur-Noregi um helgina en á sunnudag setti ráðherra Björnson-bókmenntahátíðina í Molde eins og fram hefur komið í Morgunblaðinu. Kjell Magne Bondevik, fyrrverandi forsætisráðherra Noregs, tók á móti Davíð og föruneyti hans við komu þeirra til bæjarins Molde í Vestur-Noregi á föstudag og var gestgjafi þeirra um helgina. MYNDATEXTI: Davíð Oddsson, forsætisráðherra, og Knut Ödegard spjalla saman í bátsferð um Eikdalsvatn. Ástríður Thorarensen og Kjell Magne Bondevik standa til hliðar.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar