Japönsk þingnefnd

Ásdís Ásgeirsdóttir
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Japönsk þingnefnd

Kaupa Í körfu

Yoshihiro Nishida, formaður stjórnlaganefndar japanska þingsins, sagði að hann væri að reyna að koma á fundi milli Davíðs Oddssonar forsætisráðherra og Yoshiros Moris, forsætisráðherra Japans, þegar þeir verða báðir í New York á sérstökum fundi 150 leiðtoga sem haldinn verður á vegum Sameinuðu þjóðanna í tilefni árþúsundamótanna 6. til 8. september.Myndatexti: Eiichi Yamashita, Akira Imaizumi, Kinuko Ofuchi, Yoshihiro Nishida og Masaaki Yamazaki sitja í stjórnlaganefnd efri deildar japanska þingsins og komu þau hingað til lands til að kynna sér störf Alþingis.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar