Landslið píanóleikara

Ásdís Ásgeirsdóttir
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Landslið píanóleikara

Kaupa Í körfu

Evrópusamband píanókennara efndi til glæsilegra tónleika í óperunni á laugardagskvöldið. Þar komu fram níu píanóleikarar, sem léku sígild verk píanóbókmenntanna. Myndatexti:Píanóleikarar: Anna Guðný Guðmundsdóttir, Richard Simm, Halldór Haraldsson, Peter Máté, Miklós Dalmay, Helga Bryndís Magnúsdóttir, Steinunn Birna Ragnarsdóttir og Jónas Ingimundarson. Myndatexti: "Tónleikar EPTA í Óperunni voru góð skemmtun og vonandi að píanókennarar bjóði upp á fleiri slíkar í vetur

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar