IETM-þing í Iðnó

Ásdís Ásgeirsdóttir
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

IETM-þing í Iðnó

Kaupa Í körfu

IETM-þing í Reykjavík Forystuafl nýrra hugmynda SJÁLFSTÆÐU leikhúsin, SL, verða, ásamt samstarfsaðilum gestgjafar evrópska listaþingsins IETM Reykjavík dagana 5.-8. október nk. SJÁLFSTÆÐU leikhúsin, SL, verða, ásamt samstarfsaðilum gestgjafar evrópska listaþingsins IETM Reykjavík dagana 5.-8. október nk. Verkefnisstjórn þingsins kynnti verkefnið á blaðamannafundi í gær en þetta verður eitt stærsta listaþing sem haldið hefur verið hérlendis.MYNDATEXTI: Forsvarsmenn IETM-þingsins. Þórarinn Eyfjörð í ræðupúlti, Ása Richardsdóttir og Hallur Helgason.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar