Sigurður Haraldsson

Ásdís Ásgeirsdóttir
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Sigurður Haraldsson

Kaupa Í körfu

Það liggur ekkert á að hrörna!“ Sigurður Haraldsson er 88 ára íþróttakappi og margfaldur heimsmeistari í kastgreinum. Hann hyggst æfa og keppa lengi enn, enda segir hann hreyfinguna koma í veg fyrir að leggjast í kör. Sigurður telur mjög mikilvægt að eldra fólk hreyfi sig.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar