Ingólfur Guðmundsson

Ásdís Ásgeirsdóttir
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Ingólfur Guðmundsson

Kaupa Í körfu

Ingólfur Guðmundsson vinnur langa daga í LA. Hann lifir og hrærist í stafrænum kvikmyndaheimi við gerð Avatar tvö og þrjú. Leikstjórinn heimsþekki, James Cameron, kemur við annað slagið til að skoða sviðsmyndir sem Ingólfur hefur skapað.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar