Góðar hægðir Draumasmiðjan Erlingur og Erla Rut

Ásdís Ásgeirsdóttir
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Góðar hægðir Draumasmiðjan Erlingur og Erla Rut

Kaupa Í körfu

Hlálegur dapurleikur Í kvöld frumsýnir leikhópurinn Draumasmiðjan Góðar hægðir, nýtt íslenskt leikrit eftir Auði Haralds í Tjarnarbíói. Hávar Sigurjónsson hitti höfundinn og leikstjórann á æfingu. GÓÐAR hægðir er eitt af sex verkum á leiklistarhátíðinni "Á mörkunum" sem er samstarfsverkefni Sjálfstæðu leikhúsanna og Reykjavík menningarborg 2000. Í leikritinu segir frá karli og konu sem komin eru á besta aldur en fella hugi saman börnum sínum til hins mesta angurs. MYNDATEXTI: Dóttirin reynir að koma vitinu fyrir föður sinn í gegnum símann með litlum árangri. Erla Ruth Harðardóttir og Erlingur Gíslason.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar