Bandarískir afbrotafræðingar

Ásdís Ásgeirsdóttir
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Bandarískir afbrotafræðingar

Kaupa Í körfu

Bandarískir afbrotafræðingaf telja niðurstöður rannsóknarinnar athyglisverðar og þær geti nýst víða Harðari refsingar draga ekki úr ítrekunartíðni AFBROTAFRÆÐINGARNIR Richard Wright og Eric Baumer segja niðurstöður rannsóknarinnar á ítrekunartíðni afbrota á Íslandi mjög athyglisverðar, ekki síst fyrir Bandaríkjamenn. Þar í landi er hörðum refsingum beitt, m.a. til að hræða afbrotamenn frá því að fremja glæpi á ný. Glæpatíðni er hins vegar mjög há í Bandaríkjunum. Á Íslandi er mun vægari refsingum beitt en samt sem áður er ítrekunartíðni svipuð og jafnvel nokkru lægri. MYNDATEXTI: Þeir Richard Wright og Eric Baumer hafa unnið að rannsókninni ásamt þeim Helga Gunnlaugssyni og Kristrúnu Kristinsdóttur.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar