Gamalt fólk og ungt

Ásdís Ásgeirsdóttir
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Gamalt fólk og ungt

Kaupa Í körfu

Ungir og gamlir eiga samleið á mörgum sviðum og hvorugir geta án hinna verið. Ellin miðlar reynslu sinni sem æskan tekur við og spilar úr á sinn hátt. Geta engar girðingar komið í veg fyrir það og sjálfsagt að ræða málin og fylgjast með aðgerðum hvor annars.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar