Björk, mamma fíkils

Ásdís Ásgeirsdóttir
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Björk, mamma fíkils

Kaupa Í körfu

„Ég met það þannig að hún sé hættuleg sjálfri sér og öðrum. Af hverju er verið að bíða eftir að einhver annar geti slasast? Ég myndi vilja sjá geðdeild svipta hana sjálfræði í sex mánuði,“ segir Björk Ólafsdóttir sem barist hefur í tíu ár fyrir úrræðum fyrir dóttur sína sem er langt leiddur fíkill með geðsjúkdóma.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar