Skiptinemar

Ásdís Ásgeirsdóttir
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Skiptinemar

Kaupa Í körfu

Anna Guðrún, Hafdís og Heiðrún bjuggu allar hjá Louise Cox og bónda hennar sáluga meðan þær voru skiptinemar í Ohio á 8. og 9. áratugnum. Með þeim tókst traust vinátta sem duga mun ævina á enda og kalla þær allar Louise mömmu og hún talar um þær sem dætur sínar

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar