Jón Elíasson og Einar Þór Einarsson hjá Alpan

Ásdís Ásgeirsdóttir
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Jón Elíasson og Einar Þór Einarsson hjá Alpan

Kaupa Í körfu

Miklar breytingar í rekstri Alpan hf./Look Cookware á Eyrarbakka á síðastliðnum mánuðum járfestingar til að auka gæði framleiðslunnar Alpan hf./Look Cookware á Eyrarbakka, sem framleiðir álpönnur og potta, hefur gengið í gegnum miklar breytingar á síðastliðnum mánuðum. Framkvæmdastjóri og sölustjóri fyrirtækisins segja meðal annars Grétari Júníusi Guðmundssyni frá breytingum sem gerðar hafa verið hjá fyrirtækinu til þess að bæta framleiðsluna. MYNDATEXTI: Jón Elíasson sölustjóri og Einar Þór Einarsson, framkvæmdastjóri Alpan hf.: Það var tvennt í stöðunni. Annað hvort að hætta rekstrinum eða stokka hann algjörlega upp. Seinni kosturinn var valinn.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar