Unnur Ösp Stefánsdóttir

Ásdís Ásgeirsdóttir
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Unnur Ösp Stefánsdóttir

Kaupa Í körfu

„Við ákváðum svo að kýla á eitt í lokin, þegar ég var að detta í fertugt, en þá komu tvíburar! Einsog þruma úr heiðskíru lofti. Það var svo óvænt,Jesús minn. Þetta var algjört sjokk. Þetta var eins og í bíómyndasenu þegar við fórum í sónar og sáum það mjög skýrt á skjánum að það voru tvö börn. Ég kreisti bara höndina á Bjössa og svo hlógum við og grétum í korter,“ segir Unnur.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar