Þyrluflug

Ásdís Ásgeirsdóttir
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Þyrluflug

Kaupa Í körfu

Þyrla, Landhelgisgæslan, Neyðarlínan, þyrluflug. Uppi á Laufafelli var ísilagt mastur eins og skúlptúr frá geimstöð á Mars. Fallegt var um að litast í Kerlingarfjöllum þennan vetrardag. TF-LÍF færði sig um set í leit að betra lendingarstæði þar sem minni ís væri að finna. Ekki væri gott ef þyrlan færi að renna til á svellinu.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar