Thor Aspelund

Ásdís Ásgeirsdóttir
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Thor Aspelund

Kaupa Í körfu

Líftölfræðingurinn Thor Aspelund fann sig allt í einu í hringiðu kórónuveiru-faraldursins. Hann starfar náið með sóttvarnalækni og skoðar og reiknar út framgang veirunnar. Thor spáir því að veiran muni lifa meðþjóðinni langt fram á næsta ár. Því sé nauðsynlegt að finna þolmörkin og læra að lifa með aðgerðum sem halda veirunni í skefjum

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar