Hilmar Örn Agnarsson og Sverrir Guðjónsson

Ásdís Ásgeirsdóttir
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Hilmar Örn Agnarsson og Sverrir Guðjónsson

Kaupa Í körfu

Þetta er ferðalag gegnum tíðina. Pílagrímsför hins trúaða manns," segir Hilmar Örn Agnarsson, stjórnandi Kammerkórs Suðurlands, sem sent hefur frá sér í samvinnu við Smekkleysu geislaplötuna Ég byrja reisu mín. Undirtitill plötunnar er Íslensk kirkjutónlist í þúsund ár. Tilefnið, eins og getur nærri, kristnitökuafmæli íslensku þjóðarinnar. ......... segir Sverrir Guðjónsson, upptökustjóri og listrænn umsjónarmaður

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar