Kristskirkja
Kaupa Í körfu
Pétur Urbancic og Úlrik Ólason frétt: KRISTS konungs hátíð er titill nýútkominnar geislaplötu með Krists konungs messu eftir dr. Victor Urbancic í flutningi Úlriks Ólasonar organista og Kórs Kristskirkju. Messuna samdi Victor Urbancic á árunum 1945-46 og tileinkaði Kristskirkju í Landakoti. Ætlaði hann messuna til flutnings við hátíðarmessur í kirkjunni en sjálfur var Urbancic orgelleikari og kórstjóri við kirkjuna frá árinu 1938 til dauðadags 1958. Að sögn Péturs Urbancic, sonar tónskáldsins, sem hefur sungið með kórnum um langt árabil, tók faðir hans sérstaklega mið af getu og stærð þess kórs sem þá söng við messur í Kristskirkju.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir