Framtaksfjárfesting - Javier Esharry

Ásdís Ásgeirsdóttir
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Framtaksfjárfesting - Javier Esharry

Kaupa Í körfu

Samtök íslenskra áhættufjárfesta héldu stofnfund sinn í gær Ætlað að gæta hagsmuna áhættufjárfesta Yfir sex þúsund einstaklingar keyptu bréf í deCODE á gráa markaðnum hér á landi fyrir frumútboð. Þetta kom fram í máli Tanyu Zharov, frá Íslenskri erfðagreiningu, á ráðstefnu um framtaksfjárfestingar sem haldin var í gær. MYNDATEXTI: Javier Esharry, framkvæmdastjóri samtaka áhættufjárfesta í Evrópu, flutti erindi um áhættufjármögnun.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar