G. Sigríður Ágústsdóttir

Ásdís Ásgeirsdóttir
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

G. Sigríður Ágústsdóttir

Kaupa Í körfu

Guðrún Sigríður Ágústsdóttir,eða Sirrý eins og hún er kölluð, fékk krabbamein í tvígang og var tjáð að hún ætti aðeins fá ár eftir.Húnskoraði krabbameinið á hólm og hafði betur,en sérkennilegur draumur varð til þess að hugarfarið breyttist. Nú, sex árum síðar,er hún á leið upp á Hvannadalshnjúk í hundrað kvenna hópi.Eitt skref í einu.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar