Unglingavinna

Ásdís Ásgeirsdóttir
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Unglingavinna

Kaupa Í körfu

EKKI var fjallasýninni fyrir að fara á Sæbrautinni þar sem ungmenni í unglingavinnunni voru að vinna sumarstörf sín. Esjan, sem ávallt er hið mesta augnayndi og prýði í útsýni höfuðborgarsvæðisins, var vandlega falin í skýjum.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar