Sigurbjörg Sara Bergsdóttir

Ásdís Ásgeirsdóttir
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Sigurbjörg Sara Bergsdóttir

Kaupa Í körfu

Oft er litið á sjálfsvíg sem nokkuð sem ekki má ræða. Sigurbjörg Sara Bergsdóttir vill opna umræðuna og segir sjálfsvíg ekki mega vera tabú.Hún hefur gert heimildamyndina Þögul tár sem sýnd verður í næstu viku. Sigurbjörg þekkir sjálf sorgina af sjálfsvígum, en fyrrverandi eiginmaður hennar og barnsfaðir sviptisig lífi fyrir sex árum

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar