Henning Emil Magnússon

Ásdís Ásgeirsdóttir
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Henning Emil Magnússon

Kaupa Í körfu

Henning Emil Magnússon hefur brennandi áhuga á tónlist og hefur Bob Dylan skipað stóran sess í hans lífi. Eiginkona hans, þá kærasta, gaf honum fyrstu Dylan-plötuna þegar hann varfimmtán ára.Hann kolféll fyrir meistaranum.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar