Einar og Arngrímur - Vinabandið

Ásdís Ásgeirsdóttir
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Einar og Arngrímur - Vinabandið

Kaupa Í körfu

Vinabandið gefur út geisladisk "Þá lifna allir við" Hvað á maður að gera þegar maður kemst á ellilífeyrisaldurinn? Stofna hljómsveit, gefa út geisladisk og spila úti um allt. Birgir Örn Steinarsson komst að því þegar hann hitti Arngrím Marteinsson og Einar Magnússon, meðlimi Vinabandsins. MYNDATEXTI: Vinirnir Einar og Arngrímur eru bundnir í spilamennsku þessa dagana.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar