Konur, systur frá Afganistan

Ásdís Ásgeirsdóttir
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Konur, systur frá Afganistan

Kaupa Í körfu

Erna Huld og Sahra Hussaini Erna Huld Ibrahimsdóttir og Zahra Hussaini eru systur frá Afganistan sem búið hafa lengi á Í slandi. Þær þekkja lífið í A fganistan en þar ólust þær upp í fátækt og sífelldum ótta við talibana. Þær segja nú mikilvægast að bjarga fólki sem er í b ráðri lífshættu úr landi. Erna og Zahra hafa þungar áhyggjur af fjölskyldu sinni í A fganistan og framtíð þjóðar sinnar sem þær óttast að sé svört

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar