Landssöfnun Krabbameinsfélagsins

Ásdís Ásgeirsdóttir
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Landssöfnun Krabbameinsfélagsins

Kaupa Í körfu

Fyrrverandi og núverandi forseti taka höndum saman í landssöfnun Krabbameinsfélagsins Ríflega 1.000 greinast með krabbamein á ári Íslendingar greinast sífellt fleiri með krabbamein á hverju ári. MYNDATEXTI: Krabbameinsfélag Íslands kynnti í gær fyrirhugaða landssöfnun nk. laugardag, ásamt núverandi og fyrrverandi forseta Íslands. Á myndinni eru frá vinstri Guðrún Agnarsdóttir, forstjóri Krabbameinsfélagsins, Ólafur Ragnar Grímsson, forseti Íslands og verndari söfnunarinnar, Vigdís Finnbogadóttir, fyrrverandi forseti Íslands og verndari Krabbameinsfélagsins, og Sigurður Björnsson formaður Krabbameinsfélagsins.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar