Austurgata - Mávahlátur

Ásdís Ásgeirsdóttir
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Austurgata - Mávahlátur

Kaupa Í körfu

Gamli tíminn í Hafnarfirði ÞAÐ er ekki laust við að menn fái rómantískan glampa í augun þegar þeir aka um Austurgötu í Hafnarfirði, en þar er nú verið að undirbúa tökur á Mávahlátri, nýrri íslenskri kvikmynd eftir Ágúst Guðmundsson. Götunni hefur verið breytt mikið. ENGINN MYNDATEXTI. götunni hefur verið breytt vegna kvikyndarinnar mávahláturs, gatan gerð að malarvegi, ljósastaurar breyttir og fleira...

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar