Íslensku bókmenntaverðlaunin afhent

Ásdís Ásgeirsdóttir
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Íslensku bókmenntaverðlaunin afhent

Kaupa Í körfu

Íslensku bókmenntaverðlaunin fyrir árið 2000 afhent Þakka ber öllum höfundum og lesendum ÍSLENSKU bókmenntaverðlaunin voru afhent Guðmundi Páli Ólafssyni og Gyrði Elíassyni við hátíðalega athöfn á Bessastöðum í gær. Sigurður Svavarsson, formaður Félags íslenskra bókaútgefenda, setti athöfnina. MYNDATEXTI: Guðmundur Páll Ólafsson og Gyrðir Elíasson hlutu hin íslensku bókmenntaverðlaun. Forseti Íslands, Ólafur Ragnar Grímsson, afhenti þeim verðlaunin við hátíðlega athöfn á Bessastöðum í gær.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar