Kristín Rós Hákonardóttir - Íþróttamaður Rvk. 2000

Ásdís Ásgeirsdóttir
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Kristín Rós Hákonardóttir - Íþróttamaður Rvk. 2000

Kaupa Í körfu

MYNDATEXTI: Kristín Rós Hákonardóttir sundkona var í gær útnefnd Íþróttamaður Reykjavíkur 2000. Kristín Rós stóð sig frábærlega á Ólympíuleikum fatlaðara í Sydney, þar sem hún tryggði sér tvenn gullverðlaun og tveinn bronsverðlaun í sundi. Ingibjörg Sólrún Gísladóttir, borgarstjóri Reykjavíkur, afhenti Kristínu Rós bikarinn sem fylgir nafnbótinni í hófi í Höfða í gær. EKKI ANNAR TEXTI.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar